Næsta hlaup verður 9.febrúar 2019
Nánar
Dagar
Klst
undefined
Mín
undefined
Sek
undefined
Kort af leiðinni
Nánar
Lýsum upp skammdegið
Nánar
Dagar
Klst
undefined
Mín
undefined
Sek
undefined

Vertu sýnileg(ur)

Þátttakendur eru hvattir til að mæta í fötum í björtum litum og skreyta sig með ljósum.

Nánar

Ljósapartý

Listasafn Reykjavíkur verður fagurlega skreytt með ljósadýrð í tilefni dagsins að innan sem utan. Hlaupið endar á lifandi tónlist og ljósapartýi í safninu.

Nánar
Samstarfsaðilar

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með sex stórum íþróttaviðburðum: Norðurljósahlaupi Orkusölunnar í febrúar, Tour of Reykjavik og Miðnæturhlaupi Suzuki í júní, Laugavegshlaupinu í júlí, Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka í ágúst og Reykjavik International Games í janúar.

Íþróttabandalag Reykjavíkur
Engjavegur 6 - 104 Reykjavík - sími: 5353700 - netfang: verkefni@ibr.is